Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Markmiðasetning, tímastjórnun og jákvæð hugsun
•
Krabbameinsfélagið
•
Season 1
•
Episode 3
Draumar, markmið, þakklæti og skipulag með jákvæðu hugarfari er lykillinn að árangri þegar kemur að því að setja sér markmið - og fögnum mistökum því af þeim lærum við. Erla Björnsdóttir sálfræðingur og Þóra Hrund Guðbrandsdóttir viðskipta- og markaðsfræðingur standa að dagbókinni MUNUM og ræða meðal annars mikilvægi þess að skrifa niður markmið sín. Þær halda námskeið hjá Krabbameinsfélaginu miðvikudaginn 8. janúar kl. 13:00-16:00.