Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Hamingjan á erfiðum tímum
•
Krabbameinsfélagið
•
Season 1
•
Episode 1
Í þessum fyrsta þætti Hlaðvarps Krabbameinsfélagsins ætlum við að fjalla um hamingjuna á erfiðum tímum. Það getur verið erfitt að fara í gegnum hátíðarnar eftir að hafa misst einhvern nákominn, greinst með sjúkdóm eða gengið í gegnum önnur áföll. Anna Lóa Ólafsdóttir, sérfræðingur og atvinnutengill hjá Virk, spjallar við Sigríði Sólan, en hún er einnig með diploma í sálgæslu og heldur fyrirlestra og skrifar pistla um hamingjuna á Hamingjuhorninu.