Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Slökun - Tenging við náttúru II
•
Krabbameinsfélagið
•
Season 2
•
Episode 5
Að tengja sig við móðir jörð og biðja um vernd er falleg byrjun á deginum. Að staldra við og leiða hugann inn á við og byrja hægt og rólega að treysta flæði lífsins hvernig sem lífið leikur við mann. Að biðja kærleiksljósið að umvefja þig með þakklæti og vernd.
Megi þú ganga með ljósinu til allra góðra verka kæra fallega sál.
Auður E. Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá ráðgjafar- og stuðningsþjónustu Krabbameinsfélagins leiðir slökunina.
Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning við þá sem hafa greinst með krabbamein, aðstandendur og þá sem misst hafa ástvin úr krabbameini, þeim að kostnaðarlausu.
Hafðu samband í síma 800 4040 eða á radgjof@krabb.is.