Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Podcasting since 2019 • 17 episodes
Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Latest Episodes
Yoga Nidra djúpslökun
Velkomin í Yoga Nidra, leidda djúpslökun.Tilgangur hugleiðslunar er að vinna með slökun líkamans og fara inn í djúpa kyrrð og ró. Ólafur Yoga Nidra kennari hjá Míró/Svefn Jóga leiðir þessa hugleiðslu sem virkjar heilunnarmátt líkamans, losa...
•
Season 2
•
Episode 8
•
37:14
Slökun - Núvitund og sjálfsmildi
Í þessari hugleiðslu ætlum við að vinna með núvitund og mildi í eigin garð. Að læra að sýna sér mildi með aðferðum núvitundar snýst meðal annars um að geta brugðist við á styðjandi hátt gagnvart sér sjálfum líkt og þú myndir gera þegar vinur eð...
•
Season 2
•
Episode 7
•
18:51
Slökun - Öruggi griðarstaðurinn
Að skapa sér stað í huganum sem gefur tilfinningu um öryggi og ró getur verið gott bjargráð til að nota í ýmsum aðstæðum. Til dæmis þegar þú upplifir kvíða, óvissu eða vilt auka vellíðan. Það er gott að gera þessa hugleiðslu eins oft og þarf ti...
•
Season 2
•
Episode 6
•
12:49
Slökun - Tenging við náttúru II
Að tengja sig við móðir jörð og biðja um vernd er falleg byrjun á deginum. Að staldra við og leiða hugann inn á við og byrja hægt og rólega að treysta flæði lífsins hvernig sem lífið leikur við mann. Að biðja kærleiksljósið að umvefja þig með þ...
•
Season 2
•
Episode 5
•
15:53